Næsta opna hús verður haldið mánudaginn 9.janúar kl 19,30-21.
Fundurinn verður sérstaklega ætlaður foreldrum barna með flogaveiki.
Umræður og spjall. Brynhildur, formaður félagsins, verður með innlegg, en hún er móðir ungrar konu sem hefur verið með flogaveiki frá því hún var smábarn.