opið hús mánudag 1.apríl 28. mars 2019 Eins og alltaf fyrsta mánudag í hverjum mánuði, þá verður opið hús mánudagskvöldið 1.apríl - kl.19,30-21Spjall, kaffi, nammi og við verðum með nokkra spilastokka, ef einhverjir vilja grípa í spilin.