Jóla opið hús, 12,des 1. desember 2022 Jóla opið hús LAUF verður haldið mánudagskvöldið 12.desember, kl 19,30-21, í húsnæði félagsins að Hátúni 10Upplestur, tónlist, kaffi og kökur.hlökkum til að sjá sem flesta