Fjólublái dagurinn, 26.mars dagur flogaveikra 22. mars 2021 Föstudaginn 26.mars höldum við hátíðlegan Fjólubláa daginn, Purple Day. Við setjum meðfylgjandi auglýsingu í dagblöð og netútgáfur blaða, og biðjum okkar fólk að deila eins og vindurinn á samfélagsmiðlunum.