Heim arrow Um samtökin arrow Samstarf viđ Olís
Um samtökin
Hafa samband
Gerast félagi
Styrkir til LAUF
Leggđu okkur liđ
Frćđsla og útgáfa
Samstarf viđ Olís
Útgefiđ efni
Sundlaugaverkefniđ
Áhugaverđar síđur
Minningarkort
Skrá á póstlista
Lög félagsins
Samstarf viđ Olís   Prenta  Senda 

Samstarfssamningur Olís og Laufs

Kćri félagsmađur

Olís og Landssamtök áhugafólks um flogaveiki hafa gert međ sér víđtćkt samkomulag um útgáfu félagsskírteinis félagsmanna Laufs. Félagsskírteiniđ veitir afsláttarkjör algerlega óháđ tegund greiđslumiđils.

Afsláttur af Eldsneyti og vörum

Olís býđur gott vöruúrval fyrir ţig og bílinn ţinn, međ ţví ađ framvísa kortinu fćrđu:

  • 6 kr. í afslátt af hverjum lítra í fullri ţjónustu hjá Olís

  • 4 kr. í afslátt af hverjum lítra í sjálfsafgreiđslu hjá Olís

  • 10 % afslátt af öllum vörum* í verslunum Olís og Ellingsen

* Afslátturinn gildir ekki af tóbaki, happdrćttismiđum, símkortum, tímaritum, ferđavögnum og tilbođsvörum.


Stuđningur viđ Lauf

Í hvert skipti sem ţú framvísar kortinu styđur ţú Lauf. Olís greiđir 0,5% af andvirđi viđskipta ţinna á sérstakan söfnunarreikning Laufs til frekari eflingar félagsins.

Óháđ tegund greiđslumiđils

Kortinu verđur ađ framvísa hjá Olís áđur en til greiđslu kemur til ađ fá ofangreind afsláttarkjör*. Hćgt er ađ greiđa međ hvađa greiđslumiđli sem er s.s kreditkortum, debetkortum, Olís-kortum eđa peningum.

*Ef hópakortinu er framvísađ međ Olískorti ţá gilda kjör hópakortsins.


Ţađ er von okkar ađ ţetta samstarf komi sér vel fyrir ţig og ţína.

Starfsfólk Olís og Laufs

 

 
Um samtökin Fréttir Um flogaveiki Hafa samband
| Lauf Félag flogaveikra | Sími 551 4570 | lauf@vortex.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun