Heim arrow Um samtökin arrow Lög félagsins
Um samtökin
Hafa samband
Gerast félagi
Styrkir til LAUF
Leggđu okkur liđ
Frćđsla og útgáfa
Samstarf viđ Olís
Útgefiđ efni
Sundlaugaverkefniđ
Áhugaverđar síđur
Minningarkort
Skrá á póstlista
Lög félagsins
Lög félagsins   Prenta  Senda 

 

1. grein

Heiti, heimili, tilgangur:

Nafn félagsins er LAUF – Félag flogaveikra. Heimili ţess og varnarţing er  í Reykjavík og starfssvćđiđ er allt landiđ.

 

2. grein

Tilgangur félagsins er m.a.:

 

 1. Frćđsla og upplýsingamiđlun til félagsmanna, almennings og opinberra ađila um flogaveiki.
 2. Ađ bćta félagslega stöđu fólks međ flogaveiki og ađstandenda ţeirra.
 3. Ađ styđja viđ rannsóknir á flogaveiki.

 

 

3. grein

LAUF – Félag flogaveikra var stofnađ 31. mars 1984. 

 

4. grein

Félagsmenn 

Félagar geta orđiđ allir ţeir sem styđja tilgang félagsins.

 

5. grein

Félagsgjald

Félagsgjald skal ákvarđađ á ađalfundi félagsins ár hvert. Elli- og örorkulífeyrisţegar greiđa hálft gjald óski ţeir ţess. 

 

6. grein

Deildir sem stofnađar eru innan félagsins skulu í samráđi viđ ađalstjórn hafa ráđstöfunarrétt yfir ţví fé sem aflađ er međ eigin fjáröflun. Ađ öđru leyti er fjárhagur ekki sjálfstćđur. Deildir geta sótt um fjárstyrki til ađalstjórnar LAUFS.

 

7. grein

Ađalfundur.

Ćđsta vald í málefnum félagsins er í höndum ađalfundar, hann skal haldinn fyrir apríllok ár hvert. Skal til hans bođađ skriflega međ minnst viku fyrirvara, ásamt tilgreindri dagskrá. Einnig skal birta tilkynningu í fjölmiđlum međ ţriggja daga fyrirvara hiđ skemmsta. Ađalfundur er ţví ađeins löglegur ađ til hans sé bođađ eins og fyrr greinir, án tillits til ţess hversu margir félagsmenn eru mćttir. Atkvćđisrétt á ađalfundi eiga ađeins fullgildir félagsmenn.

Dagskrá ađalfundar skal vera:

 

 1. Lesin fundargerđ síđasta ađalfundar.
 2. Skýrsla stjórnar flutt.
 3. Skýrslur deilda félagsins skulu lagđar fram.
 4. Reikningar lagđir fram til samţykkis. Reikningsár félagsins miđast viđ áramót. Gjaldkeri skal gera lauslega grein fyrir fjárhagsstöđu félagsins frá áramótum fram ađ ađalfundi.
 5. Lagabreytingar: Lögum félagsins verđur ekki breytt nema á ađalfundi og séu ađ minnsta kosti 2/3 fundarmanna samţykkir breytingunni. Tillögum um lagabreytingar skal sérstaklega getiđ í fundarbođi til ađalfundar og efni ţeirra lýst.
 6. Félagsgjald er ákveđiđ fyrir eitt ár í senn.
 7. Kosiđ í stjórn félagsins eftir ţeim reglum er um ţađ gilda.
 8. Kosiđ í nefndir.
 9. Kosinn skođunarmađur ásamt varamanni.
 10. Önnur mál.

 

 

8. grein

Stjórn

Stjórn félagsins skipa fimm menn í ađalstjórn og ţrír varamenn: Formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri og međstjórnandi. Kjörtímabiliđ er tvö ár.

  Formađur ásamt tveimur stjórnarmönnum skal kosinn til tveggja ára í senn og ári síđar tveir stjórnarmenn til tveggja ára. Sama regla gildir um
varamenn. Stjórnin skiptir međ sér verkum.

Auk venjulegra stjórnarstarfa er stjórn m.a. faliđ eftirfarandi:

 

 1. Bođađ skal til félagsfunda eigi sjaldnar en tvisvar á ári. Stjórn er skylt ađ bođa til félagsfundar ef ađ minnsta kosti 15 félagsmenn krefjast ţess skriflega.
 2. Yfirstjórn fjármála er í höndum stjórnar félagsins.

 

 

 

9. grein

Réttindi og skyldur félagsmanna.

 

a. Félagsmanni er ekki heimilt ađ taka ađ sér verkefni í nafni félagsins nema međ samţykki stjórnar.

b. Heimilt er ađ fella félagsmenn úr félagaskrá hafi ţeir ekki greitt félagsgjald til félagsins í tvö ár og ekki sótt um niđurfellingu.

c. Óski félagsmađur eftir ţví ađ ganga úr félaginu ţarf hann ađ gera ţađ skriflega.

d. Meirihluti stjórnar hefur rétt til ţess ađ víkja félaga úr félaginu enda séu gild rök fyrir brottvikningu. Skjóta má málinu til ađalfundar sé ţess krafist.

 

10. grein

Til ţess ađ leggja félagiđ niđur ţarf samţykki tveggja ađalfunda, međ ađ minnsta kosti 2/3 greiddra atkvćđa á hvorum fundi. Verđi félagiđ lagt niđur, skal eignum ţess ráđstafađ í ţágu fólks međ flogaveiki, samkvćmt ákvörđun seinni ađalfundar.

 

Međ samţykki ţessarra laga falla ţegar úr gildi eldri lög félagsins.

Samţykkt á ađalfundi félagsins í Reykjavík 29.apríl 2014.

 

 

 


 
Um samtökin Fréttir Um flogaveiki Hafa samband
| Lauf Félag flogaveikra | Sími 551 4570 | lauf@vortex.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun