Heim arrow Um flogaveiki
Um flogaveiki
Hvađ er flogaveiki ?
Börn & flogaveiki
Greinar
Fyrsta hjálp viđ flogum
Međferđ
Daglegt líf
Spurningar & svör
Um flogaveiki   Prenta  Senda 


Á Íslandi er áćtlađ ađ fjórir til tíu af hverjum 1000 sé međ flogaveiki. Samkvćmt ţví ćttu ađ vera 1320 -3300 Íslendingar međ flogaveiki.
Hér áđur og fyrr ţegar lítill skilningur var á af hverju sumir fengu flog urđu einstaklingar međ flogaveiki oft fyrir barđinu á fordómum.
Sem betur fer er ţekking fólks ađ aukast og fordómar ađ sama skapi ađ minnka. Samt sem áđur rekumst viđ oft á einstaklinga sem orđiđ hafa fyrir barđinu á fordómum sem rekja má til ţekkingarleysis. Slíkt er mjög sorglegt ţví í dag er í flestum tilvikum hćgt ađ hafa stjórn á flogum međ réttri lyfjameđferđ. Sannarlega getur líf međ flogaveiki faliđ í sér ýmis vandamál en flestir sem eru međ flogaveiki geta lifađ innihaldsríku og heilbrigđu lífi.

 
Um samtökin Fréttir Um flogaveiki Hafa samband
| Lauf Félag flogaveikra | Sími 551 4570 | lauf@vortex.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun