Heim arrow Um flogaveiki arrow Hva er flogaveiki ?
Um flogaveiki
Hva er flogaveiki ?
Greining flogaveiki
Myndband
Orsakir flogaveiki
Helstu gerir floga
Aldrair
Horfur
Brn & flogaveiki
Greinar
Fyrsta hjlp vi flogum
Mefer
Daglegt lf
Spurningar & svr
Hva er flogaveiki ?   Prenta  Senda 


Flogaveiki er slenskt or yfir epilepsy sem komi er r grsku sgninni epilembanein og ir a grpa ea hremma. Ori flogaveiki er a mrgu leiti villandi ar sem um er a ra margskonar einkenni frekar en afmarkaan sjkdm. Allir hafa meiri ea minni tilhneigingu til a svara kvenum reitum me flogi en eru misnmir. egar flk hefur tilhneigingu til a f endurtekin flog er sagt a a s flogaveikt.

Flogaveiki er lkamlegt stand sem verur vegna skyndilegra breytinga starfsemi heilans og kallast essar breytingar flog. egar heilafrumurnar starfa ekki rtt getur mevitund einstaklingsins, hreyfingar hans ea gjrir breyst um tma. Einkenni floga er v rskun hreyfingu, skynjun, atferli, tilfinningu og ea mevitund. Flog eru oftast sjlfstr .e. kvikna og slokkna af sjlfu sr. Flogaveiki hrjir flk af llum kynttum um allan heim og getur byrja hvenr sem er mannsvinni.

Ori flogaveiki er nota um einstaklinga sem einkennum er alveg haldi niri hj og sem vera ekki varir vi neinar gilegar aukaverkanir af lyfjamefer og um sem f flog ru hverju. Einnig um flk sem er me illviranlega flogaveiki sem fr t og alvarleg flog og br jafnvel vi ftlun. Flogaveiki er algengust meal barna og eldra flks.


 
Um samtkin Frttir Um flogaveiki Hafa samband
| Lauf Félag flogaveikra | Sími 551 4570 | lauf@vortex.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun