Heim
KSÍ og A-landsliđ karla bjóđa krökkum í heimsókn   Prenta  Senda 

KSÍ og A-landsliđ karla í knattspyrnu bjóđa krökkum í ađildarfélögum Umhyggju í heimsókn á hótel liđsins (Hilton) fimmtudaginn 8.júní kl.17,30-18,30.

Leikmenn munu hitta krakkana, spjalla, gefa áritanir og ađ sjálfsögđu fá krakkarnir ađ taka myndir af sér međ strákunum okkar. 

Athugiđ ađ takmarkađur fjöldi kemst á viđburđinn og ţví er mikilvćgt ađ skrá sig međ ţví ađ senda tölvupóst á umhyggja@umhyggja.is fyrir kl.16 miđvikudaginn 7.júní .


 
Um samtökin Fréttir Um flogaveiki Hafa samband
| Lauf Félag flogaveikra | Sími 551 4570 | lauf@vortex.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun