Skip to main content
 

Lauf

Félag flogaveikra, var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

Nýlegar færslur / Lesa meira

Ný heimasíða! – Ný, og snjöll, heimasíða LAUF

| Fréttir | No Comments
Höfum opnað nýja, og snjalla, heimasíðu. Endilega skoðið vel og komið með ábendingar um það sem betur má fara. Sendið okkur athugasemdir í tölvupósti; lauf@vortex.is

Skrifstofan lokuð 9.apríl

| Fréttir | No Comments
Af óviðráðanlegum ástæðum verður skrifstofan lokuð miðvikudaginn 9.apríl næstkomandi.

Opið hús fyrir foreldra barna með flogaveiki

| Fréttir | No Comments
Opið hús í janúar verður haldið mánudaginn 9.janúar, kl 19,30-21 í húsnæði félagsins að Hátúni 10. Að þessu sinni verður fundurinn sérstaklega ætlaður foreldrum barna með flogaveiki. Brynhildur Arthúrsdóttir, formaður…