Skip to main content
 

Lauf

Félag flogaveikra, var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

Nýlegar færslur / Lesa meira

Systkinasmiðjur Umhyggju

| Fréttir | No Comments
Boðið verður upp á tvær Systkinasmiðjur helgina 18. – 19. nóvember, annars vegar fyrir 8-12 ára (f. 2012-2015) frá kl. 10 – 13 báða dagana, og hins vegar 12-14 ára…

Námskeið fyrir ungt fólk

| Fréttir | No Comments
Námskeið fyrir ungt fólk: Um er að ræða námskeið sem ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ á aldrinum 20-35 ára. Námskeiðið er sniðið fyrir þá…

Skrifstofan lokuð vegna sumarleyfis

| Fréttir | No Comments
Skrifstofa LAUF verður lokuð 30/10-6/11 næst opið miðvikudaginn 8.nóv á venjulegum tíma