Opið hús í júlí

Næsta opna hús verður mánudaginn 5.júlí kl 19,30-21, í húsnæði LAUF í Hátúni 10

komum saman, spjöllum og deilum reynslu

Lesa meira
Umboðsmaður barna stendur fyrir Barnaþingi í nóvember næstkomandi. Nú eru þau að óska eftir að ná sambandi við nokkur börn á aldrinum 11-15 ára sem glíma við langvinnan sjúkdóm eða eru fötluð.
Ef þið vitið um barn með flogaveiki sem hefði áhuga á að taka þátt, sendið okkur þá línu á skrifstofu LAUF, lauf@vortex.is og við komum ykkur í samband við skrifstofu umboðsmannsins.
Lesa meira