Skip to main content
 

Lauf

Félag flogaveikra, var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

Nýlegar færslur / Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu

| Fréttir | No Comments
Skrifstofa LAUF - félags flogaveikra verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með miðvikudegi 19.júní til og með miðvikudags 31.júlí við munum samt athuga tölvupóst með reglulegu millibili, svo endilega sendið…

AÐALFUNDUR LAUF OG ÆSKULÝÐS-OG FRÆÐSLUSJÓÐS LAUF 2024

| Fréttir | No Comments
AÐALFUNDUR LAUF- FÉLAGS FLOGAVEIKRA og Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF verður haldinn mánudaginn 29.apríl 2024 kl.17,30 Í húsnæði félagsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.   Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv…

Skrifstofan lokuð í dymbilviku

| Fréttir | No Comments
Skrifstofa félagsins verður lokuð í dymbilvikunni. Næst opið miðvikudaginn 3.apríl kl 9-15