Skip to main content
 

Lauf

Félag flogaveikra, var stofnað í mars árið 1984. Í samtökunum er fólk með flogaveiki, fjölskyldur þeirra, vinir, heilbrigðisstarfsfólk og aðrir sem hafa áhuga á málefnum fólks með flogaveiki.

Hvað er flogaveiki?

Fyrsta hjálp við flogum

Meðferð

Ráðgjöf

Nýlegar færslur / Lesa meira

Óskað eftir þátttakendum í rannsókn

| Fréttir | No Comments
Auglýsing Viðmælendur óskast í viðtalsrannsókn fyrir systkina barna með fjölþættan vanda. Kæri viðtakandi, Ég heiti Anna María Skaftadóttir og er meistaranemi í félagsráðgjöf til starfsrétttinda við Háskóla Íslands. Ég að…

Námsstyrkir

| Fréttir | No Comments
Haustið 2023 Námsstyrkir ÖBÍ réttindasamtök auglýsa eftir umsóknum um styrki úr Námssjóði Sigríðar Jónsdóttur. Hver geta fengið styrki? - Fatlað fólk sem stundar nám sem styður við samfélagslega þátttöku þess.…

Opið hús í Sigtúni 42

| Fréttir | No Comments
Opið hús fyrir félagsmenn aðildarfélaga ÖBÍ 16 – 18:30 Haustinu fagnað í ÖBÍ   Verið velkomin á opið hús þriðjudaginn 5. september í Sigtúni 42. Við gerum okkur glaðan dag,…