Boðið verður upp á tvær Systkinasmiðjur helgina 18. – 19. nóvember, annars vegar fyrir 8-12 ára (f. 2012-2015) frá kl. 10 – 13 báða dagana, og hins vegar 12-14 ára…
Námskeið fyrir ungt fólk: Um er að ræða námskeið sem ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ á aldrinum 20-35 ára. Námskeiðið er sniðið fyrir þá…
Skrifstofa LAUF verður lokuð 30/10-6/11 næst opið miðvikudaginn 8.nóv á venjulegum tíma
TR hefur sent örorku- og endurhæfingarlífeyristökum sem og örorkustyrktökum tölvupóst þar sem kynnt er könnun sem Varða rannsóknastofnun vinnumarkaðarins framkvæmir fyrir ÖBÍ réttindasamtök. Það væri gott að sem flestir samþykki…
Auglýsing Viðmælendur óskast í viðtalsrannsókn fyrir systkina barna með fjölþættan vanda. Kæri viðtakandi, Ég heiti Anna María Skaftadóttir og er meistaranemi í félagsráðgjöf til starfsrétttinda við Háskóla Íslands. Ég að…
Haustið 2023 Námsstyrkir ÖBÍ réttindasamtök auglýsa eftir umsóknum um styrki úr Námssjóði Sigríðar Jónsdóttur. Hver geta fengið styrki? – Fatlað fólk sem stundar nám sem styður við samfélagslega þátttöku þess….
Opið hús fyrir félagsmenn aðildarfélaga ÖBÍ 16 – 18:30 Haustinu fagnað í ÖBÍ Verið velkomin á opið hús þriðjudaginn 5. september í Sigtúni 42. Við gerum okkur glaðan dag,…
Góður hópur fólks tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni þessa árs og styrkti með því félagið okkar. Söfnuðust nærri 600þúsund krónur og kunnum við þessu duglega fólki hjartans þakkir fyrir stuðninginn.
Heilsumolar SÍBS, 18 örmyndbönd með góðum ráðum um það hvernig bæta má heilsu og líðan, eru nú einnig komnir út á ensku og pólsku og aðgengilegir á www.heilsumolar.is
Skrifstofa LAUF fer nú í sumarfrí. Næst verður opið miðvikudaginn 2.ágúst, kl 9-15