Í október ætlum við að fara í þrjár laugardagsgöngur.

Laugardagana 1.okt + 15.okt + 29.okt, klukkan 10 - ca 11,30

Gönguleiðtogi er Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir, stjórnarkona hjá LAUF.

Í fyrstu göngunni, þann 1.okt, hittumst við hjá Perlunni og löbbum um Öskjuhlíðina.

Lesa meira

Opið hús í október

Eins og alltaf verður opið hús fyrsta mánudaginn í október, þann 3.okt, kl 19,30-21, í sal félagsins að Hátúni 10.

Heiðrún og Bryndís kynna BA verkefni sitt við HÍ, þar sem þær fjalla um mikilvægi tómstundaiðkunar fyrir öryrkja.

Kaffi, gos og nammi.

Lesa meira