Næstu viðburðir

Fræðsla og samvera

Næstu viðburðir eru:

26/2 kl 17 - fræðslufundur í samvinnu allra félaganna í Setrinu, Margrét Héðinsdóttir frá Embætti Landlæknis kynnir heimasíðuna Heilsuvera.is

5/3 kl 19,30 - opið hús, Helga Birgisdóttir, Gegga, talar um að láta gleðina og jákvæðnina stjórna lífi sínu

Lesa meira

Upplýsingafundur

Heilsuvera.is

Setrið

Félögin í Setrinu standa saman að fræðslufundi mánudaginn 26. febrúar kl 17.00 í Hásalnum, Hátúni 10

Gestur fundarins verður Margrét Héðinsdóttir en hún ætlar að kynna vefinn HEILSUVERA.is

Boðið verður upp á léttar veitingar 

Verið velkomin

Lesa meira

Stuðningsnet sjúklingafélaganna

Jafningjastuðningur á faglegum grunni

Jafningjastuðningur

• Hefur þú þörf fyrir að tala við aðra sem hafa verið í sömu aðstæðum?

• Veltir þú fyrir þér hvernig aðrir hafa tekist á við að greinast með sjúkdóm?

• Ertu hugsi yfir því hvaða áhrif sjúkdómurinn muni hafa á daglegt líf þitt eða fjölskyldu þinnar

Faglegt og gæðastýrt ferli við jafningjastuðning

Aðildarfélög Stuðningsnetsins óska eftir sjálfboðaliðum sem vilja gerast stuðningsfulltrúar.

Lesa meira