JÓLAFUNDUR

Sameiginlegur jólafundur þriggja félaga

JÓLA-SKEMMTI-FUNDUR

Sameiginlegur jólafundur LAUF – félags flogaveikra, Samtaka sykursjúkra og Félags nýrnasjúkra, verður haldinn fimmtudagskvöldið 30.nóv næstkomandi, kl.20 í Hásal, nýjum veislusal í Hátúni 10, gengið inn hjá versluninni.
Hvetjum félagsmenn allra félaganna til að fjölmenna og taka með sér gesti.
ALLIR VELKOMNIR!

Dagskrá

Lesa meira

Tilboð frá Medic Alert

Við fengum þetta góða tilboð sent frá Medic Alert, og hvetjum félagsmenn okkar til að nýta sér það.

Við hjá MedicAlert höfum ákveðið að gefa skráðum félögum ykkar 25% afslátt á nýjum og endurnýjun á MedicAlert merkjum til áramóta.

Vinsamlegast komið þessum upplýsingum til ykkar félagsmanna.

Lesa meira

Ný heimasíða!

Ný, og snjöll, heimasíða LAUF

Höfum opnað nýja, og snjalla, heimasíðu. Endilega skoðið vel og komið með ábendingar um það sem betur má fara. Sendið okkur athugasemdir í tölvupósti; lauf@vortex.is

Lesa meira