Upplýsingafundur

Heilsuvera.is

Setrið

Félögin í Setrinu standa saman að fræðslufundi mánudaginn 26. febrúar kl 17.00 í Hásalnum, Hátúni 10

Gestur fundarins verður Margrét Héðinsdóttir en hún ætlar að kynna vefinn HEILSUVERA.is

Boðið verður upp á léttar veitingar 

Verið velkomin

Lesa meira

Stuðningsnet sjúklingafélaganna

Jafningjastuðningur á faglegum grunni

Jafningjastuðningur

• Hefur þú þörf fyrir að tala við aðra sem hafa verið í sömu aðstæðum?

• Veltir þú fyrir þér hvernig aðrir hafa tekist á við að greinast með sjúkdóm?

• Ertu hugsi yfir því hvaða áhrif sjúkdómurinn muni hafa á daglegt líf þitt eða fjölskyldu þinnar

Faglegt og gæðastýrt ferli við jafningjastuðning

Aðildarfélög Stuðningsnetsins óska eftir sjálfboðaliðum sem vilja gerast stuðningsfulltrúar.

Lesa meira

Sumarhús Umhyggju

umsóknarfrestur

Umsóknir fyrir orlofshús Umhyggju þurfa að berast fyrir 15. mars á tölvpóstfangið umhyggja@umhyggja.is Umsóknareyðublöðin er að finna á heimasíðu félagsins www.umhyggja.is

Úthlutun verður tilkynnt um miðjan apríl. Vinsamlega fyllið út í alla þá reiti sem beðið er um í eyðublaðinu.

Lesa meira