Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu

við erum farin í sumarfrí, fram að verslunarmannahelgi, opnum næst miðvikudaginn 5.ágúst

hægt er að lesa skilaboð inn á símsvara: 551-4570 eða senda okkur tölvupóst: lauf@vortex.is

Lesa meira

Þetta fyrirtæki býður upp á reiðhjól sem henta sérlega vel fyrir fólk sem hefur veikt jafnvægi eða er á annan hátt fatlað eða veikt fyrir.

"Icetrike reiðhjólin eru frábær kostur til að bæði komast á milli staða, ásamt því að stunda líkamsrækt. Hjólin er hægt að fá með öflugum rafmótor. Auðvelt að komast á milli staða á Icetrike hjólunum. Þríhjól sem er nýjung á hjólamarkaðnum á Íslandi, en hafa verið þekktur möguleiki um langt skeið erlendis. Icetrike hjólin eru framleidd í Englandi, þekkt fyrir gæði og vandaða vinnu. Núna nýlega var t.d. kona fyrst til að fara á hjóli yfir Suðurskautið, einmitt á hjóli frá Icetrike. Margar útfærslur í boði. Þrjú hjól gera minni kröfur um að halda jafnvægi en á hefðbundnu tvíhjóli, án þess að á nokkurn hátt sé slakað á kröfum um t.d. bremsur, gírskiptingar eða annað slíkt.

https://www.facebook.com/hjolad/

Lesa meira

Opið hús

mánaðarlegt opið hús, fyrsta mánudagskvöld í mánuði, hefst aftur næsta mánudag, 8.júní

kl. 19,30-21

allir velkomnir

komum saman, spjöllum og deilum reynslu

næstu opnu hús verða svo: 6.júlí og 10.ágúst

Lesa meira

Ákveðið hefur verið að aðalfundur LAUF, sem upphaflega átti að halda í mars, verði haldinn um mánaðamótin ágúst-september

Nánar auglýst síðar

Lesa meira