Jólalokun skrifstofu

við förum í jólafrí

Kæru félagsmenn og velunnarar LAUF, nú förum við í jólafrí. Opnum næst mánudaginn 8.janúar 2018 kl.9.
Á meðan er hægt að skrifa skilaboð á FB, senda póst í lauf@vortex.is eða lesa inn á símsvara 551-4570.
Starfsmaðurinn mun koma við á nokkurra daga fresti og athuga skilaboð.
Hjartans óskir um gleði og frið á jólum og heillaríkt nýtt ár, þökk fyrir samstarf og samskipti á liðnum árum.

Lesa meira

JÓLAFUNDUR

Sameiginlegur jólafundur þriggja félaga

JÓLA-SKEMMTI-FUNDUR

Sameiginlegur jólafundur LAUF – félags flogaveikra, Samtaka sykursjúkra og Félags nýrnasjúkra, verður haldinn fimmtudagskvöldið 30.nóv næstkomandi, kl.20 í Hásal, nýjum veislusal í Hátúni 10, gengið inn hjá versluninni.
Hvetjum félagsmenn allra félaganna til að fjölmenna og taka með sér gesti.
ALLIR VELKOMNIR!

Dagskrá

Lesa meira

Tilboð frá Medic Alert

Við fengum þetta góða tilboð sent frá Medic Alert, og hvetjum félagsmenn okkar til að nýta sér það.

Við hjá MedicAlert höfum ákveðið að gefa skráðum félögum ykkar 25% afslátt á nýjum og endurnýjun á MedicAlert merkjum til áramóta.

Vinsamlegast komið þessum upplýsingum til ykkar félagsmanna.

Lesa meira